Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulegur markaður
ENSKA
regulated market
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mæla ætti fyrir um hlutlægar reglur, án mismununar, um aðgengi að öllum viðskiptavettvöngum, þ.e. skipulegum markaði, markaðstorgum fjármálagerninga og skipulegum markaðstorgum. Þótt svipaðar kröfur ættu að gilda áfram um skipulega markaði og markaðstorg fjármálagerninga, með tilliti til þess hvaða aðilar eða þátttakendur geta fengið aðgang að þeim, ætti með skipulegu markaðstorgi samt sem áður að vera hægt að ákveða og takmarka aðgang með því að vísa til þess hlutverks og þeirra skyldna sem þeir hafa gagnvart viðskiptavinum sínum.


[en] All trading venues, namely regulated markets, multilateral trading facilities (MTFs), and OTFs, should lay down transparent and non-discriminatory rules governing access to the facility. However, while regulated markets and MTFs should continue to be subject to similar requirements regarding whom they may admit as members or participants, OTFs should be able to determine and restrict access based, inter alia, on the role and obligations which they have in relation to their clients.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU (recast)

Skjal nr.
32014L0065
Aðalorð
markaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira